Frá verkjum
til vellíðunar!
Hönnum ný heilandi mynstur
Ef þú ert að glíma við þráláta verki eða heilsuvanda og hefur ekki fundið svör, gætu rætur vandans legið í mynstrum sem hafa mótast í heilanum – og þau mynstur er hægt að endurmóta!