Skilmálar um notkun á vefkökum
Hér að neðan má lesa um skilmála sem eiga við um notkun á heilsuhonnun.is

Hvað eru vefkökur?
Vafrakökur eða vefkökur (e. Cookies) eru upplýsingapakkar sem gera notandanum kleift að nota vefsíðuna og virkni hennar. Vafrakökur eru auk þess nauðsynlegar þegar kemur að vörnum gegn árásum tölvuþrjóta. Þær eru því nauðsynlegar bæði notandanum sem og fyrirtækinu sjálfu til þess að tryggja hámarks virkni vefsíðunnar og öryggi. Vefkökurnar innihalda ekki persónu-upplýsingar á borð við nafn, netfang, símanúmer eða kennitölu.

Hvernig notar Heilsuhönnun vefkökur?
Vefurinn heilsuhonnun.is styðst við vefkökur sem nauðsynlegar eru til þess að tryggja notandanum hámarks virkni síðunnar. Í öðrum tilvikum kann Heilsuhönnun að nota vefkökur til eftirfarandi aðgerða:

Vefmælingar
Vafrakökur eru notaðar til að bæta frammistöðu vefsíðunnar og nýtum við okkur til þess þjónustu Google Analytics.

Vafrakökur í auglýsingaskyni og frá þriðja aðila.
Heilsuhönnun er með tengingu við þriðja aðila, s.s. Facebook, Instagram og Active Campaign. Vefkökur þriðja aðila koma þannig frá öðrum lénum en heilsuhonnun.is og hefur Heilsuhönnun ekki stjórn á því hvernig slík fyrirtæki nota sínar vefkökur. Vafrakökur í auglýsinga- og fræðsluskyni notum við til þess að birta þér fræðslu og/eða auglýsingar sem við teljum að þú gætir haft áhuga á, í gegnum þriðja aðila. Ekki undir nokkrum kringumstæðum deilum við persónugreinanlegum upplýsingum með þessum aðilum eða vefsíðum þriðja aðila sem birta auglýsingar fyrir hönd Heilsuhönnunar.

Þú getur stjórnað eigin vafrakökum
Ef þú ert ekki ánægð/ur með notkun á einhverjum kökum á vefsíðunni getur þú lokað á þær eða eytt úr vafranum þínum. Gerir þú slíkt getur það hamlað virkni vefsíðunnar.
Til að stilla kökur í Google Chrome:
1. Farið í “Customize and control Google Ghrome”
2. -> Settings
3. -> Advanced
4. -> Content settings
5. -> Cookies

 

Vafrakökur settar upp og stilltar af SquareSpace

·      crumb – Kemur í veg fyrir falsaðar beiðnir um vefsvæði (CSRF)

·      ss_cvr – Ber kennsl á einstaka gesti og rekur athafnir þeirra á vefsíðunni (rennur út eftir tvö ár)

·      ss_cvt – Ber kennsl á einstaka gesti og rekur athafir þeirra á vefsíðunni (rennur út eftir 30 mínútur)

Vafrakökur settar upp og stilltar af Google Analytics

·      _ga – Ákvarðar fjölda heimsókna, athafnir og fylgist með notkun gesta á vefsíðunni fyrir greiningarskýrslu. Geymir upplýsingar nafnlaust og úthlutar gestum tilviljunarkennda tölu til auðkenningar (rennur út eftir tvö ár)

·      _gid – Geymir upplýsingar um hvernig gestir nota vefsíðuna og aðstoðar við gerð greinarskýrslu um hvernig vefsíðunni gengur. Gögnin halda utan um fjölda gesta, hvaðan þeir koma og síður heimsóttar í nafnlausu formi (rennur út eftir einn dag) 

Vafrakökur settar upp og stilltar af Google Universal Analytics

·      _gat – Stjórnar/minnkar beiðnihraðann á mikið notuðum síðum (rennur út eftir eina mínútu)

Vafrakökur settar upp og stilltar af Facebook.

·      _fbp – Notað til að birta Facebook auglýsingar eftir að notandinn fer af þessari síðu (rennur út eftir tvo mánuði)

Vafrakökur settar upp og stilltar af doubleclick.net

·      test_cookie – Ákvarðar hvort vafri notandans styður vafrakökur (rennur út eftir 15 mínútur)

Vafrakökur settar upp og stilltar af Google Tag Manager

·      _gcl_au – Ákvarðar auglýsingavirkni vefsíðna sem nota þeirra þjónustu (rennur út eftir 3 mánuði)

Vafrakökur settar upp og stilltar af Google

·      _gat_gtag_UA_113893601_1 – Greinir á milli notenda (rennur út eftir 1 mínútu)

Vafrakökur settar upp og stilltar af Live chat

·      _lc_cid – Nauðsynlegt til að netspjall á vefsíðunni virki rétt (rennur út eftir tvö ár)

·      _lc_cst – Nauðsynlegt til að netspjall á vefsíðunni vikri rétt (rennur út eftir tvö ár)

·      _oauth_redirect_detector – Ber kennsl á gesti sem nota netspjallið á mismunandi tímum dags til þess að hámarka virkni spjallsins

Upplýsingar um hvernig stilla má aðra vafra má finna á vefsíðu um vafrakökur : allaboutcookies.org.

Scroll to Top