Sóley Stefáns

Sóley er grafískur hönnuður, heilsumarkþjálfi, jógakennari og  meðferðaraðili í Verkjaendurferlun (Pain Reprocessing Therapy). Hún er með BA í guðfræði og kynjafræði og MA diplóma jákvæðri sálfræði við EHÍ.

Avatar photo

Þetta einfalda í lífinu: Um heilunarmátt faðmlaga

Fjöldi rannsókna hafa verið gerðar á faðmlögum og áhrifum þeirra á heilsu fólks og það kemur líklega fæstum á óvart að niðurstöður staðfesta mikilvægi þeirra fyrir okkur. Við þekkjum flest þá vellíðan sem faðmlög og snerting gefa.  Þó held ég að í amstri dagsins höfum við mörg tilhneigingu til að gleyma hve mikilvæg faðmlögin eru […]

Þetta einfalda í lífinu: Um heilunarmátt faðmlaga Read More »

Langvinnir verkir: ef við skiljum verkina, getum við skilið við þá?

Flest erum við líklega sammála því að heilsan er eitt það dýrmætasta sem við eigum og hún leikur stórt hlutverk í hamingju okkar og velsæld. Góð heilsa, bæði líkamleg og andleg, er undirstaða þess að hafa orku og getu til að njóta lífsins til fulls, sinna hugðarefnum og áhugamálum, sinna fjölskyldu og vinnu og leggja

Langvinnir verkir: ef við skiljum verkina, getum við skilið við þá? Read More »

Scroll to Top

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies) til þess að bæta upplifun þína á henni