Langvinnir verkir: ef við skiljum verkina, getum við skilið við þá?

Flest erum við líklega sammála því að heilsan er eitt það dýrmætasta sem við eigum og hún leikur stórt hlutverk í hamingju okkar og velsæld. Góð heilsa, bæði líkamleg og andleg, er undirstaða þess að hafa orku og getu til að njóta lífsins til fulls, sinna hugðarefnum og áhugamálum, sinna fjölskyldu og vinnu og leggja […]

Langvinnir verkir: ef við skiljum verkina, getum við skilið við þá? Read More »