Þetta einfalda í lífinu: Um heilunarmátt faðmlaga

Fjöldi rannsókna hafa verið gerðar á faðmlögum og áhrifum þeirra á heilsu fólks og það kemur líklega fæstum á óvart að niðurstöður staðfesta mikilvægi þeirra fyrir okkur. Við þekkjum flest þá vellíðan sem faðmlög og snerting gefa.  Þó held ég að í amstri dagsins höfum við mörg tilhneigingu til að gleyma hve mikilvæg faðmlögin eru […]

Þetta einfalda í lífinu: Um heilunarmátt faðmlaga Read More »