Vertu þinn eigin heilsuhönnuður!

Þjónusta í boði

Einstaklingsmiðað

Námskeið

1 : 1 - PRT verkjaendurferlun

Hönnum nýtt mynstur

Við vinnum með samband verkja, heilans, huga og líkama og nýtum aðferðir byggðar á taugavísindum til að endurmóta mynstur sem viðhalda verkjum og heilsufarseinkennum.
PRT verkjaendurferlun (Pain Reprocessing Therapy) er sannreynd aðferð sem hefur hjálpað fjölda fólks við að ná bata frá langvinnum taugamótuðum verkjum. 

1 : 1 heilsumarkþjálfun

Heildræn heilsuhönnun

Við skoðum þín mynstur heildrænt; mynstur hugsana, hegðunar og tilfinninga og hvaða mynstur vinna gegn þér og þinni heilsu. Við virkjum sköpunarkraftinn til að endurmóta þau og skapa nýtt heilsueflandi mynstur sem kemur þér á góðan stað til framtíðar, skref fyrir skref.

1 : 1 markþjálfun

Hvað skiptir þig mestu máli?

Mynd af Eddu BjörkMarkþjálfun er öflug leið sem getur hjálpað þér að finna eigin svör og kjarna hvað skiptir þig mestu máli og hvernig lífi þú vilt lifa. Kjarnaður texti hér um þetta…

Námskeið

námskeið

Skiljum (við) verkina

Ertu með langvinna verki eða heilsufarseinkenni sem draga úr lífsgæðum þínum og vilt læra um taugamótaða verki/einkenni og samband heilans og verkja?  aðferðir PRT (Pain Reprocessing Therapy) og jákvæðrar sálfræði til að losa um eða jafnvel rjúfa verkjaboðin? 

námskeið

Skiljum (við) verkina

Ertu með langvinna verki eða heilsufarseinkenni sem draga úr lífsgæðum þínum og vilt læra um taugamótaða verki/einkenni og samband heilans og verkja?  aðferðir PRT (Pain Reprocessing Therapy) og jákvæðrar sálfræði til að losa um eða jafnvel rjúfa verkjaboðin? 

Scroll to Top

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies) til þess að bæta upplifun þína á henni