Þjónusta í boði
Hér fyrir neðan eru upplýsingar um það sem er í boði eins og stendur. Ég stefni að því að bæta við jóganámskeiði fyrir fólk með langvinna verki og mun setja nánar um það þegar það er komið á hreint.
Ef þetta er eitthvað sem passar þér, hlakka til að hanna með þér þína heilsuvegferð 💛
