hver vegferð hefst á að taka
fyrsta skrefið

Veldu þá leið sem passar þér

Ég er með aðstöðu á stofunni Shalom í Þverholti 14, 105 Rvk, ásamt Eddu Björk

Þar bjóðum við upp á einkatíma; ég býð upp á PRT verkjaendurferlun og heildræna heilsumarkþjálfun og Edda býður upp á markþjálfun. Við bjóðum einnig upp á fjarfundi.
Við vinnum báðar með skapandi og valdeflandi nálgun og fléttum inn aðferðir jákvæðrar sálfræði og jóga eftir því sem við á. 

Við bjóðum einnig saman upp á námskeiðið Skiljum (við) verkina, sem er valdeflandi námskeið fyrir fólk sem glímir við langvinna verki eða heilsufarsvanda.

Einkatímar

Mótum ný
heilandi mynstur

PRT-verkjaendurferlun
- heildræn heilsumarkþjálfun
- Ómega-3 mæling
með Sóleyju

Ertu að glíma við þrálát verkja- eða einkennamynstur og vilt fá stuðning við að hanna ný heilandi mynstur?

Einkatímar

Mynd af Eddu Björk

að sjá hlutina
í nýju ljósi

Markþjálfun með Eddu Björk

Stendur þú á tímamótum og vilt fá stuðning við að sjá hlutina í nýju ljósi?

Scroll to Top

Þessi síða notar vefkökur (e. cookies) til þess að bæta upplifun þína á henni