Ég mæli mjög með að taka námskeið og einkatíma saman. Þá færðu fræðsluna og aðferðirnar sem kenndar eru á námskeiðinu ásamt persónulegum stuðningi á þinni vegferð við að tileinka þér efnið og vinna með það. Einnig er líklegra að þú gefir þér tíma til að fara í gegnum námskeiðið ef þú hefur stuðning í gegnum vegferðina. Í pakkanum er námskeiðið og fjórir einkatímar í fjarfundi sem þú getur bókað eftir því sem passar þér.
Langvinnir verkir, Netnámskeið, þjónusta
Skiljum (við) verkina: netnámskeið + 4 einkatímar
115.900 kr.