
Einkatímar

frá verkjum til vellíðunar
Verkjaendurferlun PRT og Heildræn heilsumarkþjálfun með Sóley
Ertu að glíma við þrálát verkjamynstur og vilt fá stuðning við hanna ný heilandi mynstur?
Námskeið

SKILJUM (við) VERKINA
Það skiptir sköpum að skilja verkina til að geta skilið við þá.
Valdeflandi og nærandi námskeið fyrir fólk sem býr við langvinna verki.