Velkomin/n/ð á námskeiðið Skiljum (við) verkina!
Greiðslan tókst og við óskum þér til hamingju með að hafa ákveðið að taka þér tíma fyrir þig og þína heilsu.
Námskeiðið er fullt af valdeflandi og nærandi fræðslu og verkfærum sem eiga eftir að vera umbreytandi fyrir þig.
Innskráning
Til að komast inn á námskeiðið þarftu að skrá þig inn og velja notendanafn, án íslenskra stafa og lykilorð. Við mælum með að skrifa lykilorðið niður til að gleyma því ekki.
Þegar þú hefur skráð þig geturðu alltaf nálgast námskeiðið í gegnum valbarinn á heilsuhonnun.is (neðst stendur innskráning)
Smelltu á hnappinn hér fyrir neðan til að frumskrá þig inn í kerfið.