Viltu nota sumarið til að byggja upp heilsueflandi hugarfar og losa um þráláta verki eða önnur heilsufarseinkenni?
Við hittumst 6 x yfir sumarið á tíma sem passar þér miðað við þín frí og aðstæður
Þetta er fyrir þig ef:
Við nýtum okkur ferli Heilsuhönnunar, en setjum fókusinn á hægri skrefin þrjú: skilning, hugarfar og að setja stefnuna, norðurstjörnuna þína.
Í heilsumarkþjálfun vinnum við með djúpa hlustun, kjarnandi spurningar og viðeigandi ráðleggingar til að styðja þig á þinni vegferð.
við vinnum út frá því að hver manneskja sé líffræðilega einstök og þarfir séu alltaf einstaklingsbundnar.
Við vinnum með raunhæf markmið – skref fyrir skref.
Við setjum fókusinn á að bæta inn heilsueflandi venjum og leyfa þannig óhagstæðari venjum smátt og smátt að heyra sögunni til.
Við vinnum með 80/20 viðmiðun – að lifa 80% heilsusamlega.
Einstaklingsmiðuð heilsuhönnun & markþjálfun er umbreytandi vegferð þar sem þú færð stuðning til að virkja þína innri visku, greina fyrirstöður og hvaða leiðir eru bestar fyrir þig.
Fjárfesting: 88.800 kr.
Hönnum saman þína vegferð í átt að góðri heilsu, orku og vellíðan!
Þú getur líka sent mér tölvupóst á soley@heilsuhonnun.is hringt eða sms. í síma: 698 4300 og ég svara um leið og ég er laus.