Viltu nota sumarið til að byggja upp heilsueflandi hugarfar og losa um þráláta verki eða önnur heilsufarseinkenni?
Við förum saman í gegnum 6 skref Heilsuhönnunar í samræmi við þínar þarfir
Sveigjanlegt sumartilboð í
Sumarlegt, heilsueflandi hugarfar
Sumarið er fullkomin tími til að byrja að hanna þitt heilsuhugarfar
birtan, sólin og sumarorkan vinna með þér
Ef þú ert að glíma við:
- Orkuleysi
- Þráláta verki
- Þrálátar bólgur
- Meltingartruflanir
- Einmanakennd
- Depurð
- Kvíða
- Vanvirkan skjaldkirtil
og vilt öðlast:
- Meiri lífsgleði
- Meiri sátt
- Betri öndun
- Vináttu við líkamann
- Heilandi hugarfar
- Verkjalaust líf
- Betri meltingu
Við nýtum okkur 6 skref Heilsuhönnunar til að laða fram þínar þínar réttu leiðir til heilsueflingar sem passa þínu lífi og aðstæðum, skref fyrir skref, á þeim hraða sem passar þér.
Við setjum fókusinn á grunnvinnu : skilning, hugarfar og að setja stefnuna, norðurstjörnuna þína.
- Við kortleggjum þína heilsustöðu heildrænt
- Stillum hugarfarið og endurhönnum heilabrautir sem vinna gegn þér!
- Skýrum þína sýn, markmið og heilandi ásetning
- Virkjum sköpunarkraftinn og leyfum hugmyndum að flæða
- Veljum og útfærum þær bestu
- Þú færð hvatningu, aðhald og einlægan stuðning minn í gegnum hvert skref
Innifalið
- Einstaklingsmiðuð heilsumarkþjálfun - 6 skipti á tímabilinu 15. maí - 15. ágúst
- 1 X 90 mín. Förum vel yfir heilsusöguna og kortleggjum stöðuna
- 5 X 60 mín. - ca. hálfsmánaðarlega, eða eftir þínum aðstæðum yfir sumarið
- Stuðningsefni í tengslum við tímana og þínar þarfir
NÁNAR
Við nýtum okkur ferli Heilsuhönnunar, en setjum fókusinn á hægri skrefin þrjú: skilning, hugarfar og að setja stefnuna, norðurstjörnuna þína.
Í heilsumarkþjálfun vinnum við með djúpa hlustun, kjarnandi spurningar og viðeigandi ráðleggingar til að styðja þig á þinni vegferð.
við vinnum út frá því að hver manneskja sé líffræðilega einstök og þarfir séu alltaf einstaklingsbundnar.
Við vinnum með raunhæf markmið – skref fyrir skref.
Við setjum fókusinn á að bæta inn heilsueflandi venjum og leyfa þannig óhagstæðari venjum smátt og smátt að heyra sögunni til.
Við vinnum með 80/20 viðmiðun – að lifa 80% heilsusamlega.
Ávinningur
Einstaklingsmiðuð heilsuhönnun & markþjálfun er umbreytandi vegferð þar sem þú færð stuðning til að virkja þína innri visku, greina fyrirstöður og hvaða leiðir eru bestar fyrir þig.
- Þú færð verkfæri og stuðningsefni sniðið að þínum þörfum.
- Ég mun styðja þig og hvetja til að standa með sjálfri þér.
- Hugur og hugarfar sem heilar þig
- Betri heilsa – sem er það dýrmætasta!
Fjárfesting: 88.800 kr.

Hönnum saman þína vegferð í átt að góðri heilsu, orku og vellíðan!
Áslaug Lárusdóttir
Katrín Anna Guðmundsdóttir
Steinunn Lóa Lárusdóttir
Bókaðu kynningarsamtal þér að kostnaðarlausu á dagatalsforminu hér að neðan
Þú getur líka sent mér tölvupóst á soley@heilsuhonnun.is eða hringt eða sms. í síma: 698 4300 – ef og ég svara um leið og ég er laus.
